graiherinn.is - berst fyrir réttindum eldri borgara

Grái herinn berst fyrir mannsæmandi kjörum og virðingu gagnvart eldri borgurum

LEGGJA INN Á MÁLSÓKNARSJÓÐ
Þeir sem hafa áhuga á að styrkja málsóknina geta lagt inn á reikning sjóðsins:
Íslandsbanki Suðurlandsbraut
Nafn: Málsóknarsjóður Gráa hersins
Kennitala: 691119-0840
Reikningsnúmer: 0515-26-007337

MÁLSÓKNIN - NÝJAST

VR hefur tekið að sér að standa straum af málskostnaði Gráa hersins á hendur íslenska ríkinu vegna lífeyrismála. graiherinn.is

VR verður aðalstyrktaraðili Gráa hersins í málaferlum gegn ríkinu.

VR hefur ákveðið að gerast bakhjarl Málsóknarsjóðs Gráa hersins, vegna málsóknar gegn Tryggingastofnun og íslenska ríkinu.

Ingibjörg, Sigríður og Wilhelm eru fulltrúar Gráa hersins í málssókn á hendur íslenska ríkinu. graiherinn.is

Þau standa í eldlínunni fyrir okkur

Þrír félagar úr Gráa hernum, baráttuhópi eldra fólks um lífeyrismál, hafa að beiðni og fyrir hönd samtakanna höfðað mál á hendur Tryggingastofnun f.h. íslenska ríkisins vegna skerðinga stofnunarinnar á ellilífeyri og heimilisuppbót á móti greiðslum frá lífeyrissjóðum

Skrá á póstlista

LÍF ÞITT OG SAGA ER MIKILS VIRÐI

Scroll to Top Skip to content