graiherinn.is - berst fyrir réttindum eldri borgara

Grái herinn berst fyrir mannsæmandi kjörum og virðingu gagnvart eldri borgurum

LEGGJA INN Á MÁLSÓKNARSJÓÐ
Þeir sem hafa áhuga á að styrkja málsóknina geta lagt inn á reikning sjóðsins:
Íslandsbanki Suðurlandsbraut
Nafn: Málsóknarsjóður Gráa hersins
Kennitala: 691119-0840
Reikningsnúmer: 0515-26-007337

BARÁTTAN - NÝJAST

Héraðsdómur Reykjavíkur, grái herinn. graiherinn.is

Máli Gráa hersins ekki vísað frá dómi

Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði því síðdegis í dag að vísa frá dómi máli þriggja félaga Gráa hersins gegn Tryggingastofnun og íslenska ríkinu á grundvelli athugasemda sem ríkið hafði uppi í greinargerð sinni og lutu að því að stefnendur skorti lögvarða hagsmuni …

Ellilífeyrir hækki í samræmi við aðra samninga. Maður á mann. graiherinn.is

Maður á mann!

Eldri borgarar hafa ekki samningsrétt og verða að treysta að Alþingi fari að lögum við ákvörðun um hækkun ellilífeyris. Það er skýlaus krafa eldra fólks að ellilífeyrir hækki um 15.750 kr. vegna ársins 2021 eins og aðrir fá. Nú lætur …

Fyrsta fyrirtaka í Héraðsdómi Reykjavíkur. graiherinn.is

Skerðingarnar eru brot á stjórnarskrá. Fyrirtaka í Héraðsdómi

Fyrsta fyrirtaka dómsmálanna þriggja sem þrír félagar í Gráa hernu hafa höfðað á hendur TR og ríkinu fór fram í Héraðsdómi Reykjavikur síðdegis í gær í miðju kófi. Það hefur tekið óratíma að þoka þessum málum áfram og ástandið í …

Skrá á póstlista

LÍF ÞITT OG SAGA ER MIKILS VIRÐI

Scroll to Top Skip to content