graiherinn.is - berst fyrir réttindum eldri borgara

Grái herinn berst fyrir mannsæmandi kjörum og virðingu gagnvart eldri borgurum

LEGGJA INN Á MÁLSÓKNARSJÓÐ
Þeir sem hafa áhuga á að styrkja málsóknina geta lagt inn á reikning sjóðsins:
Íslandsbanki Suðurlandsbraut
Nafn: Málsóknarsjóður Gráa hersins
Kennitala: 691119-0840
Reikningsnúmer: 0515-26-007337

BARÁTTAN - NÝJAST

Skerðingamálið tapaðist í Hæstarétti

Hæstiréttur kvað upp dóm í skerðingamáli Gráa hersins eftir hádegið 2. nóvember 2022. Rétturinn staðfesti dóma Héraðsdóms í málinu, en þar var ríkið sýknað af kröfum þremenninganna sem höfðuðu málið fyrir hönd Gráa hersins.  Héraðsdómur taldi að lífeyrisrétturinn í almannatryggingakerfinu …

Aðalmeðferð fyrir Hæstarétti 5. október 2022 kl. 9.00

Aðalmeðferð málanna fyrir Hæstarétti fer fram miðvikudaginn 5. október nk. kl. 09:00. Við bíðum enn svara frá ráðuneytinu við gjafsóknarbeiðnunum en gera má ráð fyrir því að þau berist á næstu tveimur vikum. Sem fyrr gerum við fastlega ráð fyrir …

Hæstiréttur tekur fyrir mál Gráa hersins

Frétt af vef Morgunblaðsins 8. mars 2022:   Hæstirétt­ur mun taka fyr­ir mál Gráa hers­ins, bar­áttu­hópi eldra fólks um líf­eyr­is­mál, á hend­ur Trygg­inga­stofn­un­ar rík­is­ins og ís­lenska rík­is­ins vegna skerðing­ar í al­manna­trygg­ing­ar­kerf­inu. Héraðsdóm­ur Reykja­vík­ur sýknaði stefndu að fullu á síðasta ári. …

Skrá á póstlista

LÍF ÞITT OG SAGA ER MIKILS VIRÐI

Scroll to Top Skip to content