graiherinn.is - berst fyrir réttindum eldri borgara

Grái herinn berst fyrir mannsæmandi kjörum og virðingu gagnvart eldri borgurum

LEGGJA INN Á MÁLSÓKNARSJÓÐ
Þeir sem hafa áhuga á að styrkja málsóknina geta lagt inn á reikning sjóðsins:
Íslandsbanki Suðurlandsbraut
Nafn: Málsóknarsjóður Gráa hersins
Kennitala: 691119-0840
Reikningsnúmer: 0515-26-007337

BARÁTTAN - NÝJAST

Þetta er ekki búið!

  Skerðingar falla undir eignarréttarákvæði stjórnarskrár – þurfa því sérmeðferð þingsins Eins og þegar hefur komið fram í fjölmiðlum var ríkið sýknað í dag af kröfum okkar í málinu þriggja félaga okkar í Gráa hernum gegn Tryggingastofnun. Kröfur okkar voru …

Deilt um það í Héraðsdómi hvort skerðingar standast stjórnarskrá

Aðalmeðferð skerðingamáls Gráa hersins fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag, föstudag 29. október 2021.  Þeir sem stefna ríkinu eða Tryggingastofnun ríkisins fyrir hönd Gráa hersins eru þau Ingibjörg H. Sverrisdóttir, Sigríður J. Guðmundsdóttir og Wilhelm Wessman. Þau telja að …

Hvað gerðist í héraðsdómi? graiherinn.is

Útifundur Gráa hersins á Austurvelli 29. október kl. 14.00

Hvað gerðist Í Héraðsdómi í morgun? er yfirskrift útifundar Gráa hersins á Austurvelli föstudaginn 29. október 2021 kl. 14.00 Grái herinn boðar til útifundar í tilefni af því að aðalmálflutningur þriggja félaga Gráa hersins gegn Tryggingastofnun f.h. íslenska ríkisins vegna skerðinga …

Skrá á póstlista

LÍF ÞITT OG SAGA ER MIKILS VIRÐI

Scroll to Top Skip to content