
Grái herinn berst fyrir mannsæmandi kjörum og virðingu gagnvart eldri borgurum
LEGGJA INN Á MÁLSÓKNARSJÓÐ
Þeir sem hafa áhuga á að styrkja málsóknina geta lagt inn á reikning sjóðsins:
Íslandsbanki Suðurlandsbraut
Nafn: Málsóknarsjóður Gráa hersins
Kennitala: 691119-0840
Reikningsnúmer: 0515-26-007337
BARÁTTAN - NÝJAST
Hæstiréttur tekur fyrir mál Gráa hersins
Frétt af vef Morgunblaðsins 8. mars 2022: Hæstiréttur mun taka fyrir mál Gráa hersins, baráttuhópi eldra fólks um lífeyrismál, á hendur Tryggingastofnunar ríkisins og íslenska ríkisins vegna skerðingar í almannatryggingarkerfinu. Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði stefndu að fullu á síðasta ári. …
Áfrýjun Gráa hersins beint til Hæstaréttar
Hæstiréttur Íslands hefur gefið leyfi til þess að áfrýjun þremenninganna í Gráa hernum gegn Tryggingastofnun ríkisins verði tekin fyrir í réttinum. Málið fer því ekki fyrir Landsrétt sem styttir málsmeðferðina verulega. Þetta mun aðeins vera í þriðja sinn sem …
Þetta er ekki búið!
Skerðingar falla undir eignarréttarákvæði stjórnarskrár – þurfa því sérmeðferð þingsins Eins og þegar hefur komið fram í fjölmiðlum var ríkið sýknað í dag af kröfum okkar í málinu þriggja félaga okkar í Gráa hernum gegn Tryggingastofnun. Kröfur okkar voru …