Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði því síðdegis í dag að vísa frá dómi máli þriggja félaga Gráa hersins gegn Tryggingastofnun og íslenska ríkinu á grundvelli athugasemda sem ríkið hafði uppi í greinargerð sinni og lutu að því að stefnendur skorti lögvarða hagsmuni …