Aðalmeðferð fyrir Hæstarétti 5. október 2022 kl. 9.00

images
Aðalmeðferð málanna fyrir Hæstarétti fer fram miðvikudaginn 5. október nk. kl. 09:00.
Við bíðum enn svara frá ráðuneytinu við gjafsóknarbeiðnunum en gera má ráð fyrir því að þau berist á næstu tveimur vikum. Sem fyrr gerum við fastlega ráð fyrir því að gjafsókn verði veitt í ljósi þess að Hæstiréttur hefur veitt áfrýjunarleyfi. Látum vita um leið og svör berast.

Dómsalur I í Hæstarétti, þar sem málin verða flutt að þessu sinni, rúmar talsvert fleiri áhorfendur en dómsalur 1 í Héraðsdómi Reykjavíkur þar sem þau voru flutt síðast. Því vonum við að sem flestir sjáii sér fært að vera viðstaddir málflutninginn og að hvetja aðra áhugasama til að mæta og hlýða á málflutninginn.

Við megum eiga von á því að dómur Hæstaréttar verði kveðinn upp innan fjögurra vikna frá aðalmeðferð
Scroll to Top
Skip to content