FEB gerist stofnandi að Málsóknarsjóði Gráa hersins
20/02/2019
Á aðalfundi Félags eldri borgara í Reykjavik og nágrenni 19. febrúar 2019 var eftirfarandi tillaga um að félagið gerðist stofnaðili að Málsóknarsjóði Gráa hersins samþykkt einróma, og jafnframt að stofnframlagið yrði 500 þús. kr.