Á aðalfundi Félags málmiðnaðarmanna Akureyri samþykkti fundurinn tillögu formanns um að styrkja Gráa herinn í málskostnað um 200.000.-krónur fari þau í málssókn gegn skerðingum á milli almannatrygginga og lífeyrissjóða.
Félagsmönnum FMA þykir einsýnt að láta þurfi reyna á þetta fyrir dómi. Formaður FMA mun hvetja önnur stéttarfélög til að gera slíkt hið sama, ásamt því að klára málið með Gráa hernum.
Sjá meira hér:
https://fma.stettey.is/is/frettir/frettir/god-maeting-a-adalfund-felagsins-sem-haldinn-var-i-althyduhusinu-i-kvold-