Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir ræðir við Daníel Isebarn Ágústsson lögmann og Þorbjörn Guðmundsson formann málsóknarsjóðs Gráa hersins um þá ákvörðun Gráa hersins að höfða mál gegn íslenska ríkinu vegna skerðinga á greiðslum lífeyris.
Fylgstu með Kastljósi á RÚV – hér: https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/kastljos/27725