MÁLSÓKNARFRÉTTIR
Hæstiréttur tekur fyrir mál Gráa hersins
Frétt af vef Morgunblaðsins 8. mars 2022: Hæstiréttur mun taka fyrir mál Gráa hersins, baráttuhópi eldra fólks um lífeyrismál, á hendur Tryggingastofnunar ríkisins og íslenska ríkisins vegna skerðingar í almannatryggingarkerfinu. Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði stefndu að fullu á síðasta ári. …
Áfrýjun Gráa hersins beint til Hæstaréttar
Hæstiréttur Íslands hefur gefið leyfi til þess að áfrýjun þremenninganna í Gráa hernum gegn Tryggingastofnun ríkisins verði tekin fyrir í réttinum. Málið fer því ekki fyrir Landsrétt sem styttir málsmeðferðina verulega. Þetta mun aðeins vera í þriðja sinn sem …
Þetta er ekki búið!
Skerðingar falla undir eignarréttarákvæði stjórnarskrár – þurfa því sérmeðferð þingsins Eins og þegar hefur komið fram í fjölmiðlum var ríkið sýknað í dag af kröfum okkar í málinu þriggja félaga okkar í Gráa hernum gegn Tryggingastofnun. Kröfur okkar voru …
Deilt um það í Héraðsdómi hvort skerðingar standast stjórnarskrá
Aðalmeðferð skerðingamáls Gráa hersins fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag, föstudag 29. október 2021. Þeir sem stefna ríkinu eða Tryggingastofnun ríkisins fyrir hönd Gráa hersins eru þau Ingibjörg H. Sverrisdóttir, Sigríður J. Guðmundsdóttir og Wilhelm Wessman. Þau telja að …
Útifundur Gráa hersins á Austurvelli 29. október kl. 14.00
Hvað gerðist Í Héraðsdómi í morgun? er yfirskrift útifundar Gráa hersins á Austurvelli föstudaginn 29. október 2021 kl. 14.00 Grái herinn boðar til útifundar í tilefni af því að aðalmálflutningur þriggja félaga Gráa hersins gegn Tryggingastofnun f.h. íslenska ríkisins vegna skerðinga …
Máli Gráa hersins ekki vísað frá dómi
Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði því síðdegis í dag að vísa frá dómi máli þriggja félaga Gráa hersins gegn Tryggingastofnun og íslenska ríkinu á grundvelli athugasemda sem ríkið hafði uppi í greinargerð sinni og lutu að því að stefnendur skorti lögvarða hagsmuni …
Skerðingarnar eru brot á stjórnarskrá. Fyrirtaka í Héraðsdómi
Fyrsta fyrirtaka dómsmálanna þriggja sem þrír félagar í Gráa hernu hafa höfðað á hendur TR og ríkinu fór fram í Héraðsdómi Reykjavikur síðdegis í gær í miðju kófi. Það hefur tekið óratíma að þoka þessum málum áfram og ástandið í …
Lítið hefur gengið að leiðrétta launakjör eftirlaunafólks
Eftirfarandi tvær ályktanir voru bornar upp og samþykktar einróma á fjölmennum aðalfundi Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni 16. júní 2020.
Ingibjörg H. Sverrisdóttir er nýr formaður FEB
Ingibjörg H. Sverrisdóttir var kosin nýr formaður Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni með um 62% atkvæða. Fráfarandi formaður, Ellert B. Schram, gaf ekki kost á sér til endurkjörs.
Vel skal vanda sem lengi skal standa.
Höfundur: Wilhelm W.G.Wessman: Málaferlin gegn ríkinu er í raun í fyrsta skiptið sem eldriborgarar bjóða ríkinu byrginn gegn skerðingum á kjörum eldriborgara og broti á 72.gr. stjórnarskrárinnar og 14.gr.mannréttindasáttmála Evrópu. Spurt er, er það ekki verkefni LEB að sjá um …
VR verður aðalstyrktaraðili Gráa hersins í málaferlum gegn ríkinu.
VR hefur ákveðið að gerast bakhjarl Málsóknarsjóðs Gráa hersins, vegna málsóknar gegn Tryggingastofnun og íslenska ríkinu.
Þau standa í eldlínunni fyrir okkur
Þrír félagar úr Gráa hernum, baráttuhópi eldra fólks um lífeyrismál, hafa að beiðni og fyrir hönd samtakanna höfðað mál á hendur Tryggingastofnun f.h. íslenska ríkisins vegna skerðinga stofnunarinnar á ellilífeyri og heimilisuppbót á móti greiðslum frá lífeyrissjóðum