MÁLSÓKNARFRÉTTIR

samþykkt aðalfundar, graiherinn.is

Lítið hefur gengið að leiðrétta launakjör eftirlaunafólks

Eftirfarandi tvær ályktanir voru bornar upp og samþykktar einróma á fjölmennum aðalfundi Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni 16. júní 2020.

Ingibjörg H. Sverrisdóttir, formaður FEB.

Ingibjörg H. Sverrisdóttir er nýr formaður FEB

Ingibjörg H. Sverrisdóttir var kosin nýr formaður Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni með um 62% atkvæða. Fráfarandi formaður, Ellert B. Schram, gaf ekki kost á sér til endurkjörs.

Wilhelm Wessmann, graiherinn.is

Vel skal vanda sem lengi skal standa.

Mér finnst þessi orð eiga vel við á þeim tímamótum sem kjaramál eldriborgara standa á í dag.

VR verður bakhjarl Gráa hersins í málsókn á hendur íslenska ríkinu.

VR verður aðalstyrktaraðili Gráa hersins í málaferlum gegn ríkinu.

VR hefur ákveðið að gerast bakhjarl Málsóknarsjóðs Gráa hersins, vegna málsóknar gegn Tryggingastofnun og íslenska ríkinu.

Ingibjörg, Sigríður og Wilhelm eru fulltrúar Gráa hersins í málssókn á hendur íslenska ríkinu. graiherinn.is

Þau standa í eldlínunni fyrir okkur

Þrír félagar úr Gráa hernum, baráttuhópi eldra fólks um lífeyrismál, hafa að beiðni og fyrir hönd samtakanna höfðað mál á hendur Tryggingastofnun f.h. íslenska ríkisins vegna skerðinga stofnunarinnar á ellilífeyri og heimilisuppbót á móti greiðslum frá lífeyrissjóðum

Málsóknarsjóður

Mál Gráa hersins gegn íslenska ríkinu þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur

Þrír félagar úr Gráa hernum, baráttuhópi eldra fólks um lífeyrismál, hafa höfðað mál á hendur Tryggingastofnun f.h. íslenska ríkisins vegna skerðinga stofnunarinnar á ellilífeyri og heimilisuppbót á móti greiðslum frá lífeyrissjóðum.

kastljós um málsókn Gráa hersins á hendur íslenska ríkinu

Kastljós um málsókn Gráa hersins á hendur ríkinu vegna skerðinga á lífeyrisgreiðslum

Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir ræðir við Daníel Isebarn Ágústsson lögmann og Þorbjörn Guðmundsson formann málsóknarsjóðs Gráa hersins um þá ákvörðun Gráa hersins að höfða mál gegn íslenska ríkinu vegna skerðinga á greiðslum lífeyris.

Alþýðusamband Norðurlands 2019

Ályktun ársþings AN 2019 um lífeyrismál

36. þing Alþýðusambands Norðurlands krefst þess að samspil lífeyrissjóða launafólks og lífeyris almannatrygginga verði tekið til gagngerrar endurskoðunar. Liður í því gæti verið að hækka almenna frítekjumarkið.

Rafiðnaðarsamband Íslands styrkir Gráa herinn til málssóknar

Ein og hálf milljón frá RSÍ í málsóknarsjóðinn!

Miðstjórn Rafiðnaðarsambands Íslands ákvað á fundi að styðja vel við bakið á Gráa hernum í baráttunni við stjórnvöld vegna þeirra grimmilegu skerðinga sem viðhafðar eru gagnvart þeim sem eru á ellilífeyri.

Félag málmiðnaðarmanna Akureyri, graiherinn.is

FMA samþykkir 200 þús. kr. framlag til málsóknar Gráa hersins

Á aðalfundi Félags málmiðnaðarmanna Akureyri samþykkti fundurinn tillögu formanns um að styrkja Gráa herinn í málskostnað um 200.000.-krónur.

FEB lógó, Grái herinn

FEB gerist stofnandi að Málsóknarsjóði Gráa hersins

FEB hefur gerst stofnaðili að Málssóknarsjóði Gráa hersins

Málsóknarsjóður

Stofnun Málsóknarsjóðs Gráa hersins undirbúin

Á aðalfundi Félags eldri borgara í Reykjavík var samþykkt tillaga frá undirbúningshópi Gráa hersins um að stofna Málsóknarsjóð Gráa hersins til að standa straum af málsókn gegn ríkinu vegna tekjutenginga lífeyris almannatrygginga.

Scroll to Top Skip to content