FMA samþykkir 200 þús. kr. framlag til málsóknar Gráa hersins Á aðalfundi Félags málmiðnaðarmanna Akureyri samþykkti fundurinn tillögu formanns um að styrkja Gráa herinn í málskostnað um 200.000.-krónur. 25/02/2019