Málsóknarsjóður

Stofnun Málsóknarsjóðs Gráa hersins undirbúin

Á aðalfundi Félags eldri borgara í Reykjavík var samþykkt tillaga frá undirbúningshópi Gráa hersins um að stofna Málsóknarsjóð Gráa hersins til að standa straum af málsókn gegn ríkinu vegna tekjutenginga lífeyris almannatrygginga.

Scroll to Top
Skip to content